Komdu með okkur inn í framtíðina

Vara & Þjónusta

Skjáir

Svaraðu dyrakerfinu, horfðu í myndavélarnar og spilaðu tónlist í hljómkerfinu á einum skjá.

Útistöðvar

Aðgangslykilorð fyrir vini og vandamenn, andlits-skanni eða farsímaauðkenning til þess að opna heimilið eða annað rými.

15 ára reynsla

Aðgangsstýring

Það er þægilegt fyrir bæði starfsmenn og eigendur að opna á aðgang milli rýma með korti eða snjallsíma.

Link app

Þú getur stýrt þinni tækni hvar sem er og hvenær sem er í heiminum.

Ánægja viðskiptavina

Það er okkar meginstefna að taka vel á móti þér og veita góða þjónustu ásamt eftirfylgni.

Fagleg vinnubrögð

Þjónusta alla leið

Við kappkostum að veita framúrskarandi þjónustu við alla okkar viðskiptavini.