Fáguð og örugg
aðgangstækni
fyrir heimili og
atvinnuhúsnæði

Framtíðin bíður þín

Yfirsýn heima í stofu

Svaraðu dyrakerfinu, horfðu í myndavélarnar og spilaðu tónlist í hljómkerfinu á einum skjá.

Snjall-sími fyrir skrifstofuna

Tengdu farsímann beint í borðsímann og njóttu skemmtilegra og snjallra valmöguleika.

Áreiðanlegt dyrakerfi

Aðganslykilorð fyrir vini og vandamenn, andlits-skanni og farsímaauðkenning til þess að opna heimilið eða annað rými.

Áhugavert

Þriggja ára ábyrgð á bæði vöru og þjónustu!

Ertu í framkvæmdum?

Þá er tilvalið að tæknivæða umhverfið með vörum frá okkur.

Það helsta

Ríkt vöruúrval fyrir einstaklinga, húsfélög og fyrirtæki

Einstaklingsþjónusta

Við erum með fjölbreytt vöruúrval fyrir bæði sérbýli og íbúðir í fjölbýlishúsum.

Húsfélög

Dyrakerfi með aðgangsnúmerum, aðgangskortum eða snjöllu aðgengi fyrir íbúa og skjáir fyrir hverja íbúð í ríku úrvali.

Fyrirtækjaþjónusta

Hvort sem um ræðir, snjallt aðgengi fyrir starfsmenn, bílnúmeralesara, búnað fyrir bílageymslu eða snjall borðsíma þá erum við með það. Einfalt er að API tengja allt dæmið saman!

Sérhæfing

Við sérhæfum okkur í aðgangskerfum og uppsetningu

Fagmennska í fyrirrúmi

Við búum yfir reynslu og þekkingu á tæknilegum atriðum sem og uppsetningu þeirra.

15 ára reynsla okkar birgja

BasIp í Bretlandi hefur 15 ára víðtæka reynslu hvað varðar þróun og áreiðanleikaprófanir sem standast allar helstu gæðavottanir.

Hæhæ!

Við aðstoðum þig með ánægju